
sunnudagur, mars 25, 2007
Svartþröstur á Hanhóli

þriðjudagur, mars 06, 2007
Gefa smáfuglunum
sunnudagur, mars 04, 2007
Lisa Ekdal - tónleikar

Við fórum á stórgóða tónleika í gærkveldi í Víkurbæ í Bolungarvík. þar var komin sænska þokkagyðjan Lisa Ekdal. Með henni var gítarleikari, munnhörpuleikari, píanóleikari, bassaleikari og flautleikari þ.e. hann flautaði. Reyndar var þetta allt sami maðurinn og bestur var hann líklega í flautinu, helv...góður.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)