miðvikudagur, október 10, 2007

jólatré

Ég skrifa orðið bara eftir árstíðum, síðast í sumar og núna í haust. Held að það sé alveg nóg enda hef ég ekkert að segja. Ælti næsta færsla verði ekki um jólin svo ég læt þessa jólamynd fylgja. Reyndar er þetta ekki jólatré heldur njólatré. Stærsta tréið í garðinum okkar sem vex reyndar í gegnum sólpallinn en þar kennir nú ýmissa grasa.