þriðjudagur, október 31, 2006

Myndir o.fl.


Jæja hér kemur næsta blog. Ég ætla að hafa á þessari síðu myndir eða tengla yfir á myndir. Verð líklega ekki duglegur við að skirfa. Myndin hér á síðunni er af hvítmáf en hún var tekin í höfninni í Bolungarvík í október.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá þetta voru alveg fleiri en 2 línur ekkert smá árangur!!!!!!!
geggjaður fugl kveðja lilla syssss