
Fékk ælu- og drullupest í gær. Þessi örn minnir mann á drullupestina en eins og sést þá er hann að drulla. Þessi örn er reyndar merkilegur því hann er sá fyrsti sem hefur endurheimts með því að lesa á litmerkin á fótunum. Ég tók mynd af honum í Steingrímsfirði í vor en hann hafði verið merktur sem ungi árið áður í Breiðafirði.
Jæja nóg í bili, þarf að horfa á fótbolta í allan dag
3 ummæli:
oj barasta var að borða þegar ég las þetta jakkk er mjög klígjugjörn sko ! :)
Flott mynd ! Ég hef aldrei fengið pest í báða enda samtímis.
Velkominn í hópinn!!!
Skrifa ummæli