

Í dag var ég ásamt fleirum í fuglatalningum í Jökulfjörðum. Veður var áægtt en helv. kalt. Við sáum nóg af fuglum en einnig sáum við þrjá refi, tvo dökka og einn hvítan. Sá hvíti var spakur og svaf á meðan við sigldum framhjá honum. Hann hljóp svo fyrir okkur svo við sæjum betur fjésið á honum.
2 ummæli:
sá enga fugla úti nema dúfur ... sorry gengur betur næst :)
Þú ert nú meiri refurinn ...
kveðja, midsys
Skrifa ummæli