sunnudagur, mars 25, 2007

Svartþröstur á Hanhóli

Ég tók þessa mynd inni í Syðridal í Bolungavík en svartþrösturinn á myndinni er búinn að vera á Hanhóli hátt í tvær vikur. Maður hefur sjálft verið nokkuð perralegur að sjá með myndavél og kíkir að sniglast í kringum íbúðarhúsið á Hanhóli. En flestir vita sem betur fer að ég er meinlaus.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá bara blogg! er þetta í tilefni að það eru að koma páskar :)
já ef ég hefði verið með kíkir þá hefði fólk alveg vitað að ég hefði verið sona " píping Tom " sko langt frá því að vera meinlaus múhahahhahhaah
kv lilla sysssssss

Nafnlaus sagði...

hæ ertu lifandi ??? kv . lilla sysss