laugardagur, maí 05, 2007

Fuglaskoðun

Ég og Peta fórum á Látrabjarg um síðustu helgi og auðvitað var stoppað allsstaðar þar sem möguleiki var að sjá einhverja merkilega fugla eins og t.d. sandlóur. Á Barðastöndinni sáum við smyril en ég hef aldrei náð almennri mynd af karlfuglinum fyrr en núna. Hann var frekar spakur í rokinu, kannski ný kominn að utan og því örþreyttur. Af öðru sáum við svo sem ekkert merkilegt nema það farfuglarnir voru greinilega að koma inn þessa dagana.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

9 og hálfur tími eftir! geisp og gap !!!!!!

Nafnlaus sagði...

já þetta var ég sko þórey hehehehehehe

Nafnlaus sagði...

Helló!
Loksins fann ég bloggsíðuna þína en ég vissi að hún væri til en vantaði bara adressuna...annars bara allt fínnt að frétta af mér hérna í Cusco.
Kveðja Óðinn