

Sóley, systir Petu, og hennar fjölskylda var hjá okkur síðustu helgi. Ég sýndi þeim heimkynni sandlóunnar í Bolungarvík sem var reyndar melur með rusli frá síðustu áramótabrennu.
Hjá Sigurði var geitungabú og ég réð sérsveitina til að fanga þá geitunga sem mundi sleppa við svæfinguna. Kristín sá aðeins einn og hún fangaði hann þó stór væri.
1 ummæli:
vá bara fullt af bloggi!
keep up the good work man :)
kv lilla sysss
Skrifa ummæli