miðvikudagur, október 10, 2007

jólatré

Ég skrifa orðið bara eftir árstíðum, síðast í sumar og núna í haust. Held að það sé alveg nóg enda hef ég ekkert að segja. Ælti næsta færsla verði ekki um jólin svo ég læt þessa jólamynd fylgja. Reyndar er þetta ekki jólatré heldur njólatré. Stærsta tréið í garðinum okkar sem vex reyndar í gegnum sólpallinn en þar kennir nú ýmissa grasa.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

skrifar eftir árstíðum já já svona duglegur ha hummmmmmmmmm kv lilla syss takk fyrir prentkvótann! tí hí

Nafnlaus sagði...

Þú ert nú algjörlega búinn að sýna það og sanna, að þú ert sannur furðufugl. Þetta er hrós. Gaman að lesa bloggið þitt, gott að ég les blogg orðið svipað oft og þú skrifar. :-) Hentar mjög vel. Kv. Björg frænka.

Nafnlaus sagði...

þessi síða er nú alveg död!
og vil fá nýjan link á nýja bloggið mitt þarna!
já það er

eyjank.blogspot.com