Nei þetta er ekki jólasveinn með prik í hendi, heldur hann Friggi með stjaka. Við vorum í botnsýnatöku í Álftafirði í dag þegar ég tók þessa mynd. Það var lítil veiði hjá okkur, einn krossfiskur, einn burstaormur og slatti af drullu.
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
hann er alveg eins og einn gaur sem var að vinna með mér á Bechtel frá USA .. þetta er örugglega hann bara sko ahaaa
3 ummæli:
hann er alveg eins og einn gaur sem var að vinna með mér á Bechtel frá USA .. þetta er örugglega hann bara sko ahaaa
Athyglisverð síða. Komin í favourites hjá mér. :-)
frá Elsu,
átti ekkert að láta mann vita af þessari síðu....
Skrifa ummæli