
Það hefur verið smá gjóla á landinu síðustu daga en svo sem ágætis veður hér fyrir vestan þangað til í nótt. Ég tók þessar myndir í víkinni í dag.

Við höfum verið að í lokaskreytingum í dag og hreingerningum (Peta). Held að það sé koma mynd á þetta á meðan ég skrifa þessar línur.
Ég ætlaði reyndar að setja jólaseríu á pikkann en þær fjúka líklega út í veður og vind.
1 ummæli:
já bara sama hér sko jólaskreytingar og hreingerningar( mamma) ahaaaaa
rosa stöd sko jeee komin rosa jólalykt í húsið namminamm
Skrifa ummæli