
Við héldum áramótin fyrir austan og vorum við aðallega pottinum eða spilandi landnemaspilið. Reyndar fór hitastigið í pottinum lækkandi eftir því sem flugeldarnir hækkuðu sig. Vonandi að þetta verði komið í lag þegar við komu næst. Fundum tíma til að telja fugla í Eski- og Reyðarfirði en á þessum tíma eru hinar árlegu vetrarfuglatalningar. Sáum ekkert óvenjulegt nema eitt stykki álver og leirunar horfnar í Reyðarfirði. Jæja gleðilegt ár.
1 ummæli:
ótrúlega fallegt fólk í pottinum múhahahhahhah
Skrifa ummæli